Sunnudagur 29. desember, 2024
-5.2 C
Reykjavik

Söngvari Rammstein á gjörgæslu vegna COVID-19

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þýska blaðið Bild greinir frá því að Till Lindemann, söngvari Rammstein, er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Berlín eftir að hafa greinst með COVID-19 kórónaveiruna.

15. mars hélt sveitin tónleika í Moskvu í Rússlandi, eftir heimkomu til Berlínar var Lindemann lagður inn á sjúkrahús með háan hita og greindist hann með veiruna í kjölfarið. Var hann fluttur á gjörgæslu í einangrun.

Söngvarinn, sem er 57 ára, er nú á batavegi og ekki lengur í lífshættu að sögn Bild.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -