Laugardagur 23. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Spaðinn hækkar verð á brauðstöngum um 43 prósent og sósu um 17 prósent

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Spaðinn hefur hækkað verð á brauðstöngum og sósu hjá sér ótæpilega nýverið. Brauðstangirnar eru sagðar á sama tíma hafa minnkað hjá þeim af fjölmörgum neytendum. Neytandi nokkur vakti athygli Mannlífs á þessari hækkun og hvetjum við neytendur eins og alltaf til þess að vera vakandi eins og þessi ágæti neytandi vissulega er.

Brauðstangirnar kostuðu áður 350 krónur en kosta nú 500 krónur. Það er hækkun um 43 prósent sem verður að teljast mjög mikil hækkun á einu bretti.

Brauðstangasósan kostaði fyrir hækkun 150 krónur en kostar nú 175 krónur. Það er 17 prósent hækkun.

Brauðstangir og sósa hafa því saman hækkað um 35 prósent í einni og sömu verðhækkuninni.

 

Hér má sjá hækkanir Spaðans

Spaðinn hefur gefið sig út fyrir að vera með lægra verð en aðrir og er ef til vill enþá en það afsakar þó ekki þessar miklu hækkanir hjá fyrirtækinu.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -