- Auglýsing -
Vefsíðan Bored Panda hefur safnað saman sprenghlægilegum myndum af fólki sem hélt að það væri að hitta stjörnur, en hitti í raun bara tvífara þeirra – eða ekki.
Við höfum valið okkar uppáhaldsmyndir hér fyrir neðan, en listann í heild sinni má sjá á vefsvæði Bored Panda. Njótið!
Gaurinn í miðjunni sannfærði þessar stúlkur að hann væri spéfuglinn Andy Samberg
Þessi Taílendingur var sannfærður um að Tom Cruise hefði heimsótt veitingastaðinn sinn
Þetta er bara alls ekki Johnny Depp
Og ekki þessi heldur
- Auglýsing -
Ah, leiðinlegt að eyðileggja þennan draum
Nei, þetta er ekki Rod Stewart. Þetta er bara áfengið að tala
Þær héldu að þetta væri Peter Dinklage
- Auglýsing -