Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Stækkunarglerið: Elva Katrín upplifði skömm er hún datt af sviði – Er stundum einum of kassalaga

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Margfaldi Íslandsmeistarinn í módel fitness og fyrrum fegurðardrottningin Elva Katrín Bergþórsdóttir var undir stækkunargleri Mannlífs í vikunni.

Elva er 28 ára gömul, þriggja barna móðir að norðan. Elva starfar sem viðskiptafræðingur hjá endurskoðunarfyrirtækinu Enor á Akureyri og er dugleg að mæta á æfingar milli þess sem hún sinnir fjölskyldu og vinnu.

Mannlíf komst meðal annars að því að Elva elskar raunveruleikaþætti og þrátt fyrir að vera í fanta formi og dugleg að borða hollt á hún erfitt með að slá hendinni á móti djúsí pizzu.

Elva Katrín

Fjölskylduhagir? Þrjár litlar skottur og unnusti

Menntun/atvinna? Viðskiptafræðingur

Uppáhalds Sjónvarpsefni? Vandræðalega mikið fyrir raunveruleikaþætti, Real Housewives, RuPaul’s drag race , Love Island og þessháttar

- Auglýsing -

Leikari? Angelina Jolie

Rithöfundur? Yrsa

Bók eða bíó? Bíó

- Auglýsing -

Besti matur? Djúsí pizza

Kók eða Pepsí? Pepsi max

Fallegasti staðurinn? Ásbyrgi

Hvað er skemmtilegt? Æfa í góðum félagsskap

Hvað er leiðinlegt? Skafa snjó af bílnum

Hvaða flokkur? Pass

Hvaða skemmtistaður? Kaffi Ak í denn

Kostir? Dugleg

Lestir? Get verið svolítið kassalaga

Hver er fyndinn? Björn Bragi

Hver er leiðinlegur? Donald Trump

Trúir þú á drauga? Svona bæði og

Stærsta augnablikið? Þegar ég varð þriggja barna móðir

Mestu vonbrigðin? Covid

Hver er draumurinn? Ferðast með fjölskyldunni á framandi staði

Mesta afrek sem þú hefur unnið á þessu ári? Halda áfram að æfa 6 á morgnana meðan líkamsræktin var lokuð

Ertu búin að ná öllum þínum markmiðum? Get ekki sagt það, er frekar dugleg að setja mér ný markmið

Manstu eftir einhverjum brandara? Dettur alltaf fyrst í hug tómatabrandarinn, hann er vinsæll hjá 5 ára dóttur minni.

Vandræðalegasta augnablikið? Detta á sviðinu í MA

Sorglegasta stundin? Missa nákominn

Mesta gleðin? Eignast stelpurnar okkar

Mikilvægast í lífinu? Fjölskylda og vinir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -