Hönnuðurinn Siggi Eggertsson notar Twitter til að rifja upp glæsilegt verk sem hann gerði nýlega fyrir hljóðtæknifyrirtækið Dolby. Um stærðarinnar veggmynd er að ræða, verkið er 20 metrar á breidd og 8,5 metrar á hæð.
Siggi segir þetta vera stærsta verk sem hann hefur gert til þessa.
Verkið prýðir vegg í höfuðstöðvum Dolby í San Francisco og sýnir litríka mynd af borginni.
Á einni myndinni má svo sjá mynd af Sigga ásamt milljarðamæringnum Dagmar Dolby, einum eiganda Dolby.
#tbt Mural of San Francisco for the HQ of Dolby Laboratories in SF. Still to this date the biggest piece I've made, 20 x 8.5 meters. #sanfrancisco #mural #abstract #cityscape #landscape #illustration #art pic.twitter.com/uVs8RKqBnK
— @SiggiEggertsson (@SiggiEggertsson) February 20, 2020
Installation pic.twitter.com/rkItqNOqUY
— @SiggiEggertsson (@SiggiEggertsson) February 20, 2020
And me and Dagmar Dolby pic.twitter.com/7ZREHW78wK
— @SiggiEggertsson (@SiggiEggertsson) February 20, 2020
Áhugasamir geta kynnt sér verk Sigga nánar á vefsíðu hans.