Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-5.2 C
Reykjavik

Stætóbílstjóri grunaður um ölvun við stýri

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði strætó í morgun vegna grunsemda um að bílstjórinn væri undir áhrifum áfengis. Eftir að hafa blásið í áfengismæli var bílstjóranum ekið burt í lögreglubifreið.

Frá þessu greindi RÚV. „Þetta er víta­vert gá­leysi og stofn­ar fólki og nærum­hverf­inu öllu í hættu. Ef að þetta er rétt þá á hann ekki aft­ur­kvæmt. Þetta er brottrekstr­ar­sök, það er ekk­ert flókn­ara en það,” sagði Guðmund­ur Heiðar Helgu­son, upp­lýs­inga­full­trúi Strætó bs., um málið og honum augljóslega brugðið við fréttirnar. Hann sagðist ekki vita meira um málið þar sem það sé í rannsókn.

Vagn­inn, leið 17, var stöðvaður á Lauga­vegi en eng­ir farþegar voru í hon­um þegar lög­regla stöðvaði förin. Sam­kvæmt Guðmundi hafði vagn­stjór­inn ekið vagn­in­um frá því klukk­an 6:40 í morg­un.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -