- Auglýsing -
Það er tiltölulega stutt síðan bandaríski skemmtikrafturinn Billy Porter fór að vekja athygli á rauða dreglinum fyrir klæðaburð.
Ekki er nema rúmt ár síðan Porter mætti í einstökum jakkafötum með útsaumi og herðaslá með bleiku fóðri á Golden Globe-hátíðina og síðan þá hefur hann sífellt komið á óvart á hinum ýmsu hátíðum í einstökum og íburðarmiklum fatnaði.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55815465-870x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55009816-888x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55173557-870x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55744764-835x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_54878910-394x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55763523-386x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55489125-419x580-1.jpg)
Myndir / EPA