- Auglýsing -
Leikkonan Meghan Markle og Harry Bretaprins gengu í það heilaga í hádeginu í dag í kappellu heilags Georgs í Windsor-kastala.
Meghan geislaði í brúðarkjól frá Clare Waight Keller og Harry var myndarlegur í herklæðum.
Um sex hundruð gestir mættu til að fagna með brúðhjónunum, þar á meðal Beckham-hjónin, stjörnurnar úr Suits og Amal og George Clooney. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr herlegheitunum, en eins og sést var algjör rjómablíða þegar þau játuðust hvort öðru.
George og Amal Clooney
Oprah Winfrey
Pippa Middleton og James Matthews
- Auglýsing -
David og Victoria Beckham
Serena Williams og Alex Ohanian
Jessica Mulroney
- Auglýsing -