Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Stór jarðskjálfti nálægt Grindavík: Hrun úr Festarfjalli

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stór jarðskjálfti varð um klukkan hálf tólf í kvöld. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu, í Grindavík og á Akranesi.

Jarðvársérfræðingar Veðurstofu Íslands vinna að að því að reikna að fullu skjálftann og nákvæma staðsetningu hans. Samkvæmt fyrstu mælingum er hann á milli 4,5 og 5 að stærð. Samkvæmt upplýsingum frá veðurstofunni hafa orðið um 700 skjálftar við Fagradalsfjall í dag og viðbúið að þeir verði fleiri.

Uppfært 00.23

Skjálftinn var af stærðinni 4,5 suðvestur af Fagradalsfjalli á Reykjanesi.

4,519. júl. 23:36:12Yfirfarinn0,9 km SV af Fagradalsfjalli

 

- Auglýsing -

Uppfært 00.35

Skjálftinn var af stærðinni 5,0 norðvestur af Fagradalsfjalli á Reykjanesi.

5,019. júl. 23:36:12Yfirfarinn1,6 km NV af Fagradalsfjalli

 

- Auglýsing -

Nokkrir eftirskjálftar yfir 3,0 að stærð hafa orðið, sá stærsti þegar þetta er skrifað 3,5 samkvæmt óyfirförnum frumniðurstöðum. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -