- Auglýsing -
Það er helst að frétta hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra að nóttin gekk almennt ágætlega fyrir sig.

Eins og við mátti búast var margt fólk á ferðinni sem og á skemmtanalífinu.
Á þriðja tímanum í nótt kom upp hnífstungumál í miðbæ Akureyrar; var einn aðili fluttur til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri; er hann ekki talin í lífshættu.
Einnig eru aðilar í haldi lögreglu vegna rannsóknar málsins.