Sunnudagur 29. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Súða­vík­ur­hlíð lokað í kvöld vegna hættu á ofanflóðum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir að veginum um Súðavíkurhlíð verði lokað í kvöld.

Tekið er fram að veginum verði lokað í síðasta lagi klukkan hálf tíu; er það vegna hættu á ofanflóðum.

Töluverð snjósöfnun hefur verið í giljum Súðavíkur- og Kirkjubólshlíða undanfarna daga; spáð er áframhaldandi úrkomu sem og skafrenningi; stóreykst þá hættan á ofanflóðum og því er gripið til áðurnefndrar lokunar á veginum um Súðavíkurhlíð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -