Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Sumir með Covid og aðrir með flensu – Hátt í 800 virk smit og Fjölbrautaskóla Suðurlands lokað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Töluverð aukning kórónuveirusmita hefur orðið frá síðstu helgi en eru nú 1.779 manns í sóttkví. Virk smit eru 777 talsins.

Fjölbrautaskóla Suðurlands hefur verið lokað vegna smita starfsfólks. Olga Lísa Garðarsdóttir sendi frá sér tilkynningu vegna málsins á heimasíðu skólans.

Þar segifr að hún viti hún ekki enn hversu margir séu smitaðir. Margir bíði niðurstöðu úr skimun. Hvetur hún fólk sem finni fyrir einkennum að fara í sýnatöku.

„Það eru nokkrir kennarar og aðrir starfsmenn með Covid og veikir nú þegar. Aðrir eru með flensu og geta ekki kennt á morgun,“ segir Olga í tilkynningunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -