- Auglýsing -
Svanborg Sigmarsdóttir fyrrverandi blaðakona og núverandi framkvæmdastjóri Viðreisnar auglýsir eftir eiginmanni:
„Nú vantar mig bara rómantíkina og tilvonandi eiginmann,” segir Svanborg af því tilefni að hjónavígslur eru nú leyfðar í Ráðhúsi Reykjavíkur; eins og víða tíðkast um heim allan:
“En þetta var fínasta hugmynd hjá Pawel Bartoszek þegar hann var forseti borgarstjórnar og komið í gagnið með Þórdísi Lóu í forsætinu. Lengi lifi ástin,” segir Svanborg og hver veit nema að ósk hennar rætist á næstunni.