Fimmtudagur 26. desember, 2024
1.8 C
Reykjavik

Swift bætist í fjölmennan hóp þeirra sem Trump hefur móðgað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Donald Trump segist vera minna hrifinn af tónlist Taylor Swift eftir að hún tjáði sig um stjórnmál í gær.

Söngkonan Taylor Swift ákvað í gær að greina frá stjórnmálaskoðunum sínum á samfélagsmiðlum en hingað til hefur hún forðast að tala um stjórnmál. Í gær lýsti hún yfir stuðning sínum við tvo frambjóðendur Demókrataflokksins fyrir þingkosningarnar sem verða í nóvember.

Eftir að Swift greindi frá stjórnmálaskoðunum sínum sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í samtali við fjölmiðla að honum líki 25% minna við tónlist hennar núna. Þá gaf hann einnig í skyn að hana skorti þekkingu á því sem hún sagði á Instagram.

Meðal þess sem Swift sagði á Instagram er að hún gæti ekki með góðri samvisku kosið Mörshu Blackburn, þingmann Repúblikana í Tennessee. „Ég er viss um að Taylor Swift veit ekkert um hana [Mörshu],“ sagði Trump í svari sínu.

Eftir að Taylor Swift greindi frá stjórnmálaskoðunum sínum er hún komin í hóp fjölmargra frægra einstaklinga sem Trump hefur deilt við opinberlega og móðgað. Dæmi um þekkta einstaklinga sem Trump hefur átt í útistöðum við í gegnum fjölmiðla og samfélagsmiðla eru Chrissy Teigen, Stephen King, Rosie O’Donnell, Jimmy Fallon, Stephen Curry, Robert De Niro, Alec Baldwin, Oprah, Snoop Dogg, Meryl Streep, Arnold Schwarzenegger, Whoopi Goldberg, Samuel L. Jackson og svona mætti lengi áfram telja.

View this post on Instagram

I’m writing this post about the upcoming midterm elections on November 6th, in which I’ll be voting in the state of Tennessee. In the past I’ve been reluctant to publicly voice my political opinions, but due to several events in my life and in the world in the past two years, I feel very differently about that now. I always have and always will cast my vote based on which candidate will protect and fight for the human rights I believe we all deserve in this country. I believe in the fight for LGBTQ rights, and that any form of discrimination based on sexual orientation or gender is WRONG. I believe that the systemic racism we still see in this country towards people of color is terrifying, sickening and prevalent. I cannot vote for someone who will not be willing to fight for dignity for ALL Americans, no matter their skin color, gender or who they love. Running for Senate in the state of Tennessee is a woman named Marsha Blackburn. As much as I have in the past and would like to continue voting for women in office, I cannot support Marsha Blackburn. Her voting record in Congress appalls and terrifies me. She voted against equal pay for women. She voted against the Reauthorization of the Violence Against Women Act, which attempts to protect women from domestic violence, stalking, and date rape. She believes businesses have a right to refuse service to gay couples. She also believes they should not have the right to marry. These are not MY Tennessee values. I will be voting for Phil Bredesen for Senate and Jim Cooper for House of Representatives. Please, please educate yourself on the candidates running in your state and vote based on who most closely represents your values. For a lot of us, we may never find a candidate or party with whom we agree 100% on every issue, but we have to vote anyway. So many intelligent, thoughtful, self-possessed people have turned 18 in the past two years and now have the right and privilege to make their vote count. But first you need to register, which is quick and easy to do. October 9th is the LAST DAY to register to vote in the state of TN. Go to vote.org and you can find all the info. Happy Voting! 🗳😃🌈

A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -