Þær fréttir hafa borist frá Noregi að systur á áttræðisaldri eru sakaðar um að hafa orðið 99 ára gamalli móður sinni að aldurtila.
Síðastliðið sumar lágu systurnar undir grun um afar slæma meðferð á móður sinni; hún lést í byrjun nóvember.
Lögreglan í Noregi náði ekki að yfirheyra móðurina látnu.
Lík hinnar öldruðu móður verður krufið til í þeim tilgangi að komast að dánarorsök hennar.
Dæturnar, systurnar tvær, hafa nú verið ákærðar fyrir ofbeldi og önnur brot gegn eigin móður.
Systirnar norsku neita báðar sök.
Um málið má lesa meira hér.