- Auglýsing -
Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og núvernadi forsetaframbjóðandi, segir útilokað að hann bjóði sig aftur fram til forseta – fari svo að hann tapi kosningunum í nóvember, þar sem mótframbjóðandinn er Kamala Harris.

Trump var spurður að því hvort hann myndi bjóða sig aftur fram færi svo að hann myndi eigi bera sigurorð af Harris þann 5. nóvember næstkomandi:
„Ég ætla ekki að bjóða mig fram aftur; Ég sé það einfaldlega ekki fyrir mér yfir,“ sagði Trump.