Föstudagur 15. nóvember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Taylor Swift með opnunaratriðið á AMA

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Taylor Swift mun opna American Music Awards hátíðina og er tilnefnd til fjögurra verðlauna.

Söngkonan Taylor Swift mun verða með opnunaratriðið á American Music Awards (AMA) í ár. Swift er einnig tilnefnd til fjögurra verðlauna á hátíðinni sem fer fram þann 9. október í Los Angeles.

Swift tilkynnti þetta sjálf á Instgram í gær og fékk köttinn sinn, Meredith, með sér í lið en hann virtist ekkert of spenntur.

Swift kom  seinast fram á AMA hátíðinni árið 2014 og hreppti þá verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði tónlistar. Hún hefur í gegnum tíðina hlotið 19 verðlaun á AMA.

Þeir listamenn sem munu einnig koma fram á hátíðinni eru Carrie Underwood, Imagine Dragons, Cardi B, Post Malone og Ty Dolla $ign svo eitthvað sé nefnt.

Tracee Ellis Ross mun verða kynnir hátíðarinnar.

https://www.instagram.com/p/BobkTlxHo51/?utm_source=ig_web_copy_link

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -