- Auglýsing -
Eyþór Laxdal Arnalds segist hafa valið Sjálfstæðisflokkinn til að vinna að frelsi einstaklingsins en sú hugsjón hafi sprottið úr anarkisma pönkarans sem hann var á unglingsaldri. Hann kippir sér lítið upp við gagnrýni á minnihlutann í borgarstjórn, segir fjölmiðla blása upp sundrungu og óánægju sem ekki sé til staðar.
Eyþór er á forsíðu nýjasta tölublaðs Mannlífs. Lestu forsíðuviðtalið í heild sinni hérna: Með beinagrindurnar á borðinu
Myndir / Hallur Karlsson
Myndataka/ Hákon Davíð Björnsson og Hallur Karlsson
Klipping / Hákon Davíð Björnsson