Sunnudagur 5. janúar, 2025
-8.2 C
Reykjavik

Þetta eru bækurnar sem Barack Obama les í sumar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur birt leslistann fyrir sumarið.

Á listanum er að finna verk eftir rithöfunda á borð við Hilary Mantel, Haruki Murakami og Tony Morrison sem lést á dögunum. Obama er mikill aðdáandi Morrison því hann hann veitti rithöfundinum forsetaorðu árið 2012.

Obama birtir listann á Facebook-síðu sinni og útskýrir hvers vegna hver og ein bók er lesningarinnar virði. Færsluna má sjá hér að neðan en bækurnar eru:

The Nickel Boys eftir Colson Whitehead

Exhalation eftir Ted Chiang

- Auglýsing -

Wolf Hall eftir Hilary Mantel

Men Without Women eftir Haruki Murakami

American Spy eftir Lauren Wilkinson

- Auglýsing -

The Shallows eftir Nicholas Carr

Lab Girl eftir Hope Jahren

Inland eftir Téa Obreht

How to Read the Air eftir Dinaw Mengestu

Maid eftir Stephanie Land

It's August, so I wanted to let you know about a few books I've been reading this summer, in case you're looking for…

Posted by Barack Obama on Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -