Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Þórhildur um yfirlýsingu Arons Einars: „Enn ein fokking yfirlýsingin, I am about to lose my shit.“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þórhildur Gyða Arnarsdóttir, sem varð fyrir ofbeldi af hendi landsliðsmanns í knattspyrnu, gefur ekki mikið fyrir yfirlýsingu Arons Einars Gunnarsson fyrrum landsliðsfyrirliða, sem var meinað að vera í næsta landsliðshópi.

 

 

Í yfirlýsingu Arons kemur fram að hann hafi aldrei beitt neina manneskju ofbeldi og segir útilokunarmenningu ríkja hjá KSÍ og að orðrómur um að hann hafi brotið gegn konu árið 2010 sé ekki réttur.

 

- Auglýsing -

Þórhildur hefur tjáð sig um yfirlýsingu Arons og segir:

 

„Enn ein fokking yfirlýsingin, ég get svarið það, I am about to lose my shit.“

- Auglýsing -

 

Og bætir þessu svo við:

 

„Og nei vinur, þú kannt mjög augljóslega ekki að axla ábyrgð. Ég trúi þolanda og ég stend með henni alla leið.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -