Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Þrír slösuðust á Biskupshálsi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Lasu eftir hádegi í dag varð bílslys á austanverðum Biskupshálsi á hringveginum á milli Mývatns og Egilsstaða.
Fram kemur á heimasíðu lögreglunnar á Austurlandi að fimm erlendir ferðamenn voru í bifreið sem valt og slösuðust þrír þeirra. Þeir voru allir fluttir með sjúkrabifreiðum til læknisskoðunar á Akureyri en einn þeirra hlaut talsverða áverka en hinir minni.
Tveir þeirra sem í bílum voru slösuðust ekki og voru fluttir í lögreglubifreið til Akureyrar. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir og eru til rannnsóknar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -