Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Þú mátt heita Úrsúley og Ármúla – Bannað að heita Hel eða Thunderbird

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Á fundi Mannanafnanefndar þann 12.október síðastliðinn hafnaði nefndin þó nokkrum nöfnum og samþykkti enn fleiri.
Eiginnafninu Hel var hafnað og millinöfnunum Thunderbird og Street.

Eiginnöfnin sem voru samþykkt voru eftirfarandi:
Skúa, Rosemarie, Dýrlaug, Hunter, Kateri, Varði, Úrsúley, Ói, Elika, Kristan, Elliott, Kristóbert, Zion, Arne, Kalli og Annarósa.
Samþykkt millinafn var nafnið Ármúla.

Hel merkir í Íslenskri orðabók „gyðja dauðaríkisins“ í norrænni goðafræði eða „ríki dauðra, bani, dauði‘“. Nafninu var hafnað á þeim forsendum.

Thunderbird og Street uppfylla ekki skilyrði um millinöfn og eru ekki dregin af íslenskum orðstofni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -