- Auglýsing -
Tómas Erling Lindberg Hansson er látinn.
Hann lést á Ríkisspítalanum í dönsku höfuðborginni Kaupmannahöfn.
Eftirlifandi eiginkona hans er Sigrún Sigurðardóttir; þau eignuðist saman þrjú börn: Hans Óttar Lindberg, Davíð Þór Lindberg og Lindu Rún Lindberg.
Útför hans fer fram þann 18. júlí í Ølstykke.
Blessuð sé minning Tómasar Erlings.