Miðvikudagur 30. október, 2024
4.5 C
Reykjavik

Troðfull rúta með 50 manns valt í Biskupstungum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rútu­slys varð í Bisk­upstung­un­um í gærkvöld. Fimm­tíu manns voru í rút­unni sem var á vegum fyrirtækisins Artic Rafting að flytja fólk á leið úr flúðasigl­ingu.

Slys á fólki eru minni­hátt­ar, að því er segir á visir.is, og er ástand farþeganna betra en útlit var fyr­ir í fyrstu. Nokkrir voru flutt­ir með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar til Reykja­vík­ur.

Rút­an var með þar til gerða báta í eft­ir­dragi þegar hún valt. Bjarni Haukur Bjarnason, farþegi sagði við Vísi að rútan hafi verið á leið frá Hvítá Hann segir rútuna hafa verið troðfulla og að starfsmenn fyrirtækisins hafi þurft að standa. Þá hafi rútunni verið ekið nokkuð hratt eftir malarvegi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -