Sunnudagur 5. janúar, 2025
-7.2 C
Reykjavik

Tugir úlfalda reknir úr fegurðarsamkeppni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fegurðasamkeppni úlfalda er geysivinsæl í Sádí-Arabíu. 66 milljónir dollara eru í aðalvinning og eru mörg hundruð dýra sem taka þátt árlega. Í ár voru 40 dýr rekin úr keppni þar sem uppgvötaðist að eigendur hefðu notað bótox og aðrar fegrunaraðgerðir til að gera úlfaldana meira aðlagandi, sem er stranglega bannað í keppninni. Þá vat notað hormón til að auka vöðvamassa og teygt á bæði vörum og nefi dýranna. Úlfaldaræktun er stór atvinnugrein í Sádí- Arabíu og veltir mörgum milljónum dollara á ári.

Fegurðarsamkeppnin er hluti stærðarinnar hátíðar sem ber nafnið King Abdulaziz Camel Festival sem haldin er ár hvert en þar er einnig kapphlaup, sala og önnur hátíðarhöld.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -