Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-3.3 C
Reykjavik

Tveir farþegar Diamond Princess látnir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tveir farþegar sem voru um borð í farþegaskipinu Diamond Princess, sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna kórónuveirusmita, eru nú látnir.

Hinir látnu voru japanskir eldri borgarar og eru fyrstu farþegarnir sem deyja af völdum veirunnar, en talið er að minnsta kosti 621 af 3.700 farþegum Diamond Princess hafi smitast af veirunni

Farþegar skipsins eru frá fimmtíu þjóðlöndum og fengu þeir sem ekki hafa greinst með smit að yfirgefa skipið í gær. Sumir koma þó til með að þurfa að sæta áframhaldandi sóttkví í sínum heimalöndum.

Sjá einnig: Fyrstu farþegarnir að losna úr sóttkví

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -