Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Umferðarslys í Suðursveit – Þjóðvegur 1 lokaður

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss á þjóðvegi 1 í Suðursveit. Þar rákust saman vörubifreið og fólksbifreið sem komu úr gagnstæðum áttum.

 

Tvennt var í fólksbifreiðinni, erlendir ferðamenn, og eru bæði slösuð en þó með meðvitund. Meiðsl ökumanns vörubifreiðarinnar eru minni, ef einhver. Þyrla LHG er á leið austur að Hala og er stefnt á að taka sjúklingana þar um borð og flytja til Reykjavíkur. Þjóðvegurinn um slysstað er lokaður sem stendur.

Nánari upplýsingar verða gefnar um leið og þær berast, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -