Mánudagur 27. janúar, 2025
-1.2 C
Reykjavik

Uppsagnir hjá Árborg: 57 starfsmenn missa vinnuna – Laun bæjarstjóra lækka um 5 prósent

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í dag sagði sveit­ar­fé­lagið Árborg upp ráðning­ar­samn­ing­um við 57 starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins; einnig til­kynnt um 5% launa­lækk­un æðstu stjórn­enda, bæj­ar­stjóra og sviðsstjóra, en þetta kem­ur fram á vef Árborgar.

Þar segir að þess­ar aðgerðir séu liður í hagræðingu í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins; gripið sé til þeirra vegna erfiðrar fjár­hags­stöðu er kynnt var íbú­um Árborgar í síðustu viku.

Í það heila starfa í dag um 1047 manns í 827 stöðugild­um hjá Sveit­ar­fé­lag­inu Árborg;  aðgerðirnar sem nú hef­ur verið gripið til snerta öll rekstr­ar­svið bæj­ar­ins; hafa áhrif á eitthvað um 100 starfs­menn.

Upp­sagn­ar­frest­ur starfs­manna er sam­kvæmt samn­ing­um á bil­inu 3 til 6 mánuðir og á vef Árborg­ar seg­ir að meiri upp­lýs­ing­ar um áhrif upp­sagn­anna á starf­semi og þjón­ustu Árborgar verði kynnt­ar síðar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -