Uppsagnir hjá Árborg: 57 starfsmenn missa vinnuna – Laun bæjarstjóra lækka um 5 prósent

Í dag sagði sveit­ar­fé­lagið Árborg upp ráðning­ar­samn­ing­um við 57 starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins; einnig til­kynnt um 5% launa­lækk­un æðstu stjórn­enda, bæj­ar­stjóra og sviðsstjóra, en þetta kem­ur fram á vef Árborgar. Þar segir að þess­ar aðgerðir séu liður í hagræðingu í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins; gripið sé til þeirra vegna erfiðrar fjár­hags­stöðu er kynnt var íbú­um Árborgar í síðustu viku. … Halda áfram að lesa: Uppsagnir hjá Árborg: 57 starfsmenn missa vinnuna – Laun bæjarstjóra lækka um 5 prósent