Fimmtudagur 21. nóvember, 2024
-7.8 C
Reykjavik

Út er komið nýtt Mannlíf, stútfullt af áhugaverðu efni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mohammed Al Deewan og Wedyan Al-Shammari flúðu pólitískar ofsóknir í Írak. Þau leituðu til Grikklands og fengu þar alþjóðlega vernd en aðstæður voru ömurlegar fyrir fjölskylduna ungu. Útlendingastofnun segir ástandið í Grikklandi hins vegar nógu gott og ætlar að senda þau til baka.

Í umræðum um yfirstandandi kjaradeilur Eflingar og Reykjavíkurborgar hefur farið æ meira fyrir þeirri skoðun að ekki beri að meta menntun til launa. Nýlega tjáði Kári Stefánsson þá skoðun sína á Pírataspjallinu við góðar undirtektir. Hvað finnst forsvarsfólki háskólafólks um þessa umræðu? Mannlíf leitaði svara við því hjá Þórunni Sveinbjarnardóttur, formanni BHM, og Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands.

Björn Leví Gunnarsson er einn þeirra fimm þingmanna sem lagt hefur til á Alþingi að skylt verði að láta ástandsskýrslu um íbúðarhúsnæði fylgja við söluferli. Í þingsályktunartillögu er einnig kveðið á um rafræna viðhaldsdagbók hússins. Þingmaðurinn segir þetta geta spornað við hvata til svartrar vinnu.

Fjölskyldan er lifandi fyrirbæri. Hún vex þegar nýir einstaklingar koma til sögunnar og dregst saman þegar ástvinir hverfa á braut. Í raun er réttast að tala um fjölskyldur, frekar en fjölskyldu, þar sem samsetning þeirra er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Allar eiga þær það þó sameiginlegt að ganga í gegnum erfiða tíma og krefjandi áskoranir.

Hallgerður Hallgrímsdóttir myndlistarmaður opnar á morgun sýninguna Dauðadjúpar sprungur í galleríinu Ramskram á Njálsgötu. Þar sýnir hún ljósmyndir sem hún tók fyrstu mánuðina eftir að dóttir hennar fæddist andvana. Margar myndanna segist hún ekki muna eftir að hafa tekið, henni hafi liðið eins og hún væri inni í sorgarhjúp sem aðskildi hana frá veröldinni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -