Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Vanda sjálfkjörin formaður KSÍ: Svona lítur stjórnin út þangað til í febrúar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Vanda Sigurgeirsdóttir er sjálfkjörinn formaður KSÍ fram í febrúar næstkomandi. Aukaþing KSÍ fór fram í dag en ársþing fer fram í febrúar þar sem verður aftur kosið um formann og stjórn.

Vanda var ein í framboði og einnig var stjórn sambandsins sjálfkjörinn.

Það hefur blásið um KSÍ undanfarna mánuði eftir að ásakanir á hendur landsliðsmanna um ofbeldi og meðferð sambandsins varðandi þau mál, sem þótti lykta af þöggun.

Hér má sjá hvernig staðan er hjá KSÍ í dag:

Formaður:
Vanda Sigurgeirsdóttir (Reykjavík)

Stjórn:
Ásgrímur Helgi Einarsson (Reykjavík)
Borghildur Sigurðardóttir (Kópavogi)
Guðlaug Helga Sigurðardóttir (Suðurnesjabæ)
Helga Helgadóttir (Hafnarfirði)
Ingi Sigurðsson (Vestmannaeyjum)
Sigfús Kárason (Reykjavík)
Unnar Stefán Sigurðsson (Reykjanesbæ)
Valgeir Sigurðsson (Garðabæ)
Orri Hlöðversson (Kópavogur)

- Auglýsing -

Varastjórn
Kolbeinn Kristinsson (Reykjavík)
Margrét Ákadóttir (Akranesi)
Þóroddur Hjaltalín (Akureyri)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -