Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Vanessa Bryant segir erfitt að lýsa sársaukanum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant, tjáir sig um fráfall eiginmanns síns og dóttur í færslu á Instagram. Þetta er í fyrsta sinn sem Vanessa tjáir sig opinberlega síðan Kobe og 13 ára dóttir þeirra, Gianna Bryant, létust í þyrluslysi á sunnudaginn.

Í færslunni þakkar hún fólki fyrir stuðninginn. „Takk fyrir allar bænirnar. Við þurftum á þeim að halda,“ skrifar Vanessa meðal annars. Hún segir fjölskylduna vera niðurbrotna en eiga erfitt með að lýsa sársaukanum hún sé að upplifa.

„Það er vonlaust að hugsa sér lífið án þeirra,“ skrifar Vanessa einnig áður en hún þakkar fólki aftur fyrir stuðninginn.

Færslu Vanessu má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

https://www.instagram.com/p/B77K8XWDY7O/

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -