- Auglýsing -
Elliði ræðir umskiptin sín í ítarlegu viðtali við Mannlíf sem kom út í dag. Þar ræðir Elliði meðal annars um háværar deilur í kringum klofning Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu kosningar sem varð til þess að hann missti bæjarstjórastólinn. Hann talar um flutninginn frá Vestmannaeyjum, nýja starfið í Ölfusi og málefni Sjálfræðisflokksins, en hann vill sjá flokkinn ganga mun harðar fram á ákveðnum sviðum.
Mynd / Hákon Davíð Björnsson