Laugardagur 16. nóvember, 2024
-0.1 C
Reykjavik

Varar neytendur við ólögmætri innheimtu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Gistináttaskattur hefur verið afnuminn tímabundið og má því ekki innheimta,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.

Segir hann brögð séu að því að þeir sem reki tjaldsvæði innheimti gistináttaskatt en slíkt sé ólöglegt.

Í færslu á vef Neytendasamtakanna segir: „Árvökull félagsmaður Neytendasamtakanna sendi ábendingu um að tjaldsvæði haldi áfram innheimtu gistináttaskatts, þrátt fyrir að skatturinn hafi verið afnuminn tímabundið frá 1. apríl 2020 til loka árs 2021, sem hluti af efnahagspakka stjórnvalda í kjölfar kórónaveirufaraldursins.”

Innheimtan var tilkynnt til eftirlitsdeildar Skattsins.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -