Sunnudagur 19. janúar, 2025
2.2 C
Reykjavik

Vatnavextir og aurflóð á Vestfjörðum og Ísafjarðardjúp lokaðist- Fjórir bílar fastir við skriðuna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mikið aurflóð lokar þjóðveginum um Hestfjörð í Ísafjarðardjúpi. Fjórir bílar eru fastir við skriðuna og bíða þess að vegurinn verður opnaður. Ríkisútvarpið segir frá því að aðstoð sé á leiðinni frá Súðavík og Ísafjarðarbæ.

Stífla myndaðist við ánna Rjúkanda með þeim þeim afleiðingum að áin flæddi yfir Djúpveg með tilheyrandi grjótburði. Önnur skriða féll við munna Dýrafjarðarganga.

Miklir vatnavextir erui á Vestfjörðum og er fólki ráðlagt að leggja ekki upp í ferðalög um svæðið á meðan þannig háttar.  Á vef Vegargerðarinnar segir að Ísafjarðardjúp sé lokað vegna aurskriðunnar en unnið sé að hreinsun og verði upplýsingar birtar á vefnum um leið og þær berist. Vegfarendur eru hvattir til að aka með gát þar sem aukin skriðuhætta er við vegi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -