- Auglýsing -
Líkfundur varð í Skeifunni áðan; lögregla telur andlát mannsins sem fannst ekki hafa borið að með saknæmum hætti; getur lögregla ekki tjáð sig frekar um málið.
Hefur mjög viðamikil aðgerð lögreglu staðið yfir í Skeifunni síðan vegfarandi tilkynnti líkfundinn til lögreglu; sem var við verslun Elko sem var og hét.
Svæðið í kringum húsið hefur verið lokað af og viðbúnaður mikill.
Lögreglan mun eðlilega ekki tjá sig um málið fyrr en fleiri upplýsingar eru komnar fram hjá þeim eftir að rannsókn lýkur.