Sunnudagur 29. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Vestmannaeyingar Íslendinga ánægðastir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hafði yfirumsjón með könnun sem varðaði viðhorf íbúa til búsetuskilyrða. Nú er niðurstaðan komin, fólk er ánægðast í Vestmannaeyjabæ.

Samkvæmt Fréttablaðinu er Akureyri í öðru sæti og Eyjafjörður í því þriðja.

Þau svæði sem verst komu út í könnuninni eru Suður-Vestfirðir, Dalir, Reykhólar og Strandir.

Ef litið er til síðustu könnunar má sjá að Vestmannaeyjabær hækkaði með á milli kannana, síðan Rangárvallasýsla og Skaftafellssýslur.

Þá voru það íbúar Reykjanesbæjar og höfuðborgarsvæðisins sem voru óhamingjusamastir í könnuninni og þeir einu sem voru marktækt óhamingjusamari en aðrir þátttakendur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -