Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-12.2 C
Reykjavik

Vonlaust að fá stæði við gönguleiðina – Þúsundir á gosstöðvunum í gær

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gífurlega löng bílaröð var að gönguleiðinni að gossvæðinu í gærkvöldi. Lokað var fyrir umferð um Suðurstrandaveg klukkan níu og svæðið rýmt á miðnætti. Björgunarsveitir biðla til fólks að sýna þolinmæði.

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi konu sem handleggsbrotnaði við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Þá var einn fluttur með sjúkrabíl þaðan í dag en nokkuð var um hálkuslys á svæðinu.

Dæmi eru um að fólk sé að fara mörgum sinnum að gosstöðvunum. Líkt og daginn áður voru þúsundir sem lögðu leið sína að gosstöðvunum í gær. Búið er að útbúa sérstök bílastæði en það er setið um stæðin og þau losna ekki fljótlega. Fólk er beðið að fylgjast með fréttum af umferð um svæðið áður en það heldur af stað.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -