Miðvikudagur 15. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Vopnaður exi og hníf og handtekinn í morgunsárið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu klukkan 5.39 í morgun um einstakling sem var vopnaður exi í austurhluta borgarinnar , inni á lokuðu vinnusvæði. Þá var hann einnig vopnaður hnífi og reyndist vera með fíkniefni í fórum sínum. Einstaklingurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu.

Einnig var tilkynnt um fjögur innbrot í morgun, eitt í vesturborginni, annað í austurborginni og það þriðja í Kópavogi en þar hafði bifreið húsráðanda einnig verið tekin. Fjórða tilkynningin var um innbrot í nýbyggingu í Kópavogi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -