Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Vopnaður maður í miðborginni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Annasamur sólarhringur er að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglu barst tilkynning um mann vopnaðan hnífi í miðborginni rétt fyrir miðnætti í gær. Maðurinn, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Mótorhjólaslyss varð á kvart­mílu­braut­inni í Hafnar­f­irði og voru lögregla og slökkvilið kölluð á vettvang. Einn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsli.

Grjót féll á bíl á Reykja­nes­braut í gær og urðu skemmd­ir á bílnum.

Þá fékk lögregla tilkynningu um umferðaróhapp á höfuðborgarsvæðinu. Tjónið reyndist vera minniháttar. Var ökumaður annars bílsins grunaður um ölvunarakstur og var hann handtekinn.

Loks bárust lög­reglu þó nokkr­ar til­kynn­ing­ar um hávaða víðs veg­ar í Reykjavík.

- Auglýsing -

Sinnti lögregla alls 55 mál­um frá klukkan 17 í gær­kvöldi til klukkan fimm í morg­un. Fimm gistu fanga­geymsl­ur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -