Miðvikudagur 15. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Weinstein sakfelldur – gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Harvey Weinstein hefur verið sakfelldur fyrir kynferðisbrot og kynferðislega áreitni. Framleiðandinn gæti átt yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi.

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var í dag sakfelldur fyrir dómi í New York fyrir kynferðisbrot og kynferðislega áreitni gagnvart sitt hvorri konunni. Weinstein sem hafði einnig verið ákærður fyrir að hafa nauðgað tveimur konum var sýknaður af þeim ákærulið í dag. Gæti framleiðandinn átt yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi en ekki er komin nákvæm tímasetning á það hvenær refs­ins hans verður ákveðin.

Þess má geta að framleiðandinn mun þurfa að mæta fyrir dóm að nýju í Los Angeles þar sem gefin hefur verið ákæra á hendur honum fyrir að hafa nauðgað tveimur konum. Ekki liggur fyrir hvenær þau réttarhöld koma til með að hefjast.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -