Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

World Class opnar stöð inni í Kringlunni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í lok sumars mun World Class opna nýtt útibú inni í Kringlunni. Á vef World Class segir að nýja stöðin muni samanstanda af fullútbúnum tækjasal, infrared heitum sal, hjólasal, fjölnota sal, búningsherbergjum og útisvæði með heitum og köldum pottum.

Nýja stöðin verður á annarri hæð þar sem leikfangaverslunin Kids Coolshop er núna.

Á vef Vísis segir að Wold Class fái rýmið afhent um næstu mánaðarmót og að eigendur World Class geri ráð fyrir að hefja framkvæmdir þá.

Þess má geta að í Kringlunni 1 er World Class stöð nú starfrækt. Sú stöð verður ennþá opin en starfsemin verður með breyttu sniði þar sem aukin áhersla verður lögð á cross fit þjálfun.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -