Myndband - Föstudagskokteillinn: Old fashioned | Mannlíf

Myndband – Föstudagskokteillinn: Old fashioned

Gestgjafinn

15 febrúar 2019

Old fashioned telst til klassískra kokteila en fyrstu uppskriftina er að finna í amerískri kokteilabók sem kom út árið 1895 og heitir Kappeler´s Modern American Drinks.

Hinn eftirminnilegi karakter, Don Draper, í þáttunum Mad Men drakk old fashioned og þá komst þessi kokteill svolítið aftur í tísku. Old fashioned er fremur sterkur bourbon kokteill með dassi af appelsínubragði. Hér sýnir Raúl okkur hvernig á að hræra í góðan Old fashioned með svolítið nýju tivisti.

Uppskrift / Raúl Apollonio
Myndataka / Hákon Davíð Björnsson og Hallur Karlsson
Klipping / Hákon Davíð Björnsson
Texti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Gestgjafinn

fyrir 1 viku

Paprikur eru lostæti

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is

Velkomin. Mannlíf notar vafrakökur. Sjá nánar.