Skemmtilegt myndband úr innliti á steikhúsið Reykjavík Meat | Mannlíf

Gestgjafinn

28 janúar 2019

Skemmtilegt myndband úr innliti á steikhúsið Reykjavík Meat

Í fyrsta tölublaði Gestgjafans 2019 er að finna skemmtilegt innlit á veitingastað. Að þessu sinni var farið á Reykjavík Meat sem opnaði dyr sínar haustið 2018 á Frakkastíg 8.

Reykjavík Meat er ekta steikhús eins og þau gerast best þar sem hægt er að velja allskonar safaríkar og spennandi lamba- og nautakjötssteikur sem eldaðar eru á stóru og miklu kolagrilli.

Hönnunin á staðnum er áhugaverð en staðurinn er kósí og allur mjög dökkur. Hér er hægt að sjá innlitið en einnig er hægt að lesa greinina og skoða uppskriftir í tímaritinu Gestgjafanum.

Þáttagerð / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir 
Myndataka og klipping / Óskar Páll Sveinsson
Grafík / Thank you Reykjavík

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is