1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

Elissa Bijou og Anahita Babaei eru hissa hversu lengi dómsmálið gegn þeim hefur tekið

Mótmæli
Frá mótmælunum 2023Málið var þingfest í upphafi júní, en mótmælin áttu sér stað í september 2023.
Mynd: Lára Garðarsdóttir

„Við höfum beðið í tvö ár eftir niðurstöðu. Við vissum þegar við mótmæltum, að við þyrftum að horfast í augu við afleiðingar en okkur grunaði ekki að þær myndu taka svona langan tíma,“ segir Elissa Bijou. Hún og Anahita Babaei voru ákærðar fyrir að hafa farið án leyfis um borð í Hval 8 og Hval 9 í þeim tilgangi að hindra hvalveiðar Hvals hf. Málið var þingfest í upphafi júní, en mótmælin áttu sér stað í september 2023. Konurnar eru í ítarlegu viðtali hjá Heimildinni en hér má sjá brot úr því.

Þær eru ákærðar fyrir þrjú brot, en segja ákærurnar úr hófi fram miðað við aðgerðir þeirra.

„Það kom okkur öllum á óvart, lögfræðistofunni, fólki sem við töluðum við í réttarsalnum og meira að segja þau sem styðja hvalveiðar eru hissa á því hversu miklu skattfé eigi að verja í málið okkar.“

Ákærurnar snúa að húsbroti, broti gegn lögum um siglingavernd og óhlýðni við fyrirmæli lögreglu.

Myndbandsupptökur glataðar af lögreglu

„Dómarinn var ekki sáttur með ákæruvaldið því að eftir tveggja ára rannsókn höfðu þau ekki einu sinni afritað myndefnið úr líkamsmyndavélum og myndefni úr líkamsmyndavélum sem við þurftum á að halda var hentuglega búið að týna,“ segir Elissa með kaldhæðni. „Þannig við höfum ekki einu sinni haft tíma til að búa til almennilega vörn sem er út í hött eftir tvö ár.“

Anahita bætir við: „Við lögfræðingurinn minn, virkilega reyndum að fara í gegnum möguleg mannréttindarbrot eða lögregluofbeldi sem var öllu vísað frá. Myndefnið sem gæti mögulega sannað ofbeldi hafði hentuglega verið eytt af lögreglunni. Þannig það er bara mál sem hefur verið þurrkað út sem ég og lögfræðingurinn minn vorum að vona að gæti farið lengra.“

Ennfremur segir Anahita: „Lögfræðingar okkar eru staðfastir á því að ákærurnar eru óhóflegar og að málið hefði átt að vera látið niður falla.“ Í september munu lögfræðingarnir mæta fyrir dóm og reyna að fá málið látið niður falla. Verði það ekki samþykkt fer aðalmeðferðin fram í janúar næstkomandi. „Við vitum það öll að þau eru að reyna að setja fordæmi þannig að málið okkar verður ekki látið falla niður og mun fara fyrir dómstóla,“ segir Anahita.

Elissa segir að þeim hafi verið boðið að samþykkja sektargerð til að forða því að málið færi lengra. „Eftir að við vorum handteknar var okkur sagt að við gætum látið þetta allt hverfa ef við myndum samþykkja ákærurnar og viðurkenna að við hefðum brotið lög og borga himinháa sekt. Mun hærri en önnur friðsöm mótmæli eða dýravinamótmæli sem íslenskir almennir borgarar hafa staðið fyrir.“ Þær neituðu að samþykkja. „Við höfum rétt til þess að mótmæla þegar allar aðrar leiðir hafa verið fullreyndar. Það skipti okkur máli að við hörfuðum ekki frá því.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Innlent

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Ekki hafa áður borist fleiri umsóknir um nám í lögreglufræði borist fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri
Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Loka auglýsingu