1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

4
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Menning

Misþyrming á Selfossi

7
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

8
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

9
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

10
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Til baka

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

„Sú staðreynd að við fengum að vinna saman á hverjum degi var draumur sem hvorugur okkar hefði getað ímyndað sér að myndi rætast.“

Jimmy og Cleto
FélagarnirJim Gentleman, Jimmy Kimmel og Cleto Escobedo III á góðri stundu
Mynd: MADDIE MEYER / GETTY IMAGES VIA AFP

Jimmy Kimmel tilkynnti á sunnudagsmorgun þann 11. nóvember að æskuvinur hans og hljómsveitarstjóri í langan tíma, Cleto Escobedo III, væri látinn.

„Í morgun misstum við stórkostlegan vin, föður, son, tónlistarmann og mann, minn samstarfsfélaga til margra ára, Cleto Escobedo III,“ skrifaði Kimmel í færslu á Instagram.

„Að segja að við séum harmi slegnir væri vægt til orða tekið. Við Cleto höfum verið óaðskiljanlegir síðan ég var níu ára. Sú staðreynd að við fengum að vinna saman á hverjum degi var draumur sem hvorugur okkar hefði getað ímyndað sér að myndi rætast.“

Sorgarviðbrögð streymdu inn frá samferðafólki Kimmels. Grínistinn Wanda Sykes skrifaði í athugasemdum: „Hjartnæmt. Mjög, mjög sorglegt.“

Howie Mandel bætti við: „Mér þykir það svo leitt,“ og Jeffrey Ross sendi kveðju „til fjölskyldunnar hans Cleto.“

Tónlistarkonan Paula Abdul rifjaði einnig upp fyrstu kynni sín af Cleto, sem hún túraði með á síðari hluta níunda áratugarins, og sagðist „gríðarlega sorgmædd.“

Söng- og trommusnillingurinn Sheila E. birti ljósmynd af Cleto með hljómsveit sinni Cleto and the Cletones og skrifaði:

„Ég er svo harmi slegin. Það eru engin orð. Þig mun vera sárt sakna. Ég elska þig.“

Í lok færslu sinnar hvatti Jimmy Kimmel fólk til að meta vini sína og „halda eiginkonu, börnum og foreldrum Cleto í bænum sínum.“

Dánarorök Cleto voru fylgikvillar lifrarígræðslu.

Hér má sjá tárvotan Kimmel tala um besta vin sinn í upphafsatriði spjallþáttar hans Jimmy Kimmel live! í gær.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Alls sóttu 16 manns um stöðuna
Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

„Sú staðreynd að við fengum að vinna saman á hverjum degi var draumur sem hvorugur okkar hefði getað ímyndað sér að myndi rætast.“
Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Loka auglýsingu