„Ég hef aldrei verið rétta konan“ | Mannlíf

Erlent

„Ég hef aldrei verið rétta konan“

Tennisstjarnan Serena Williams er stjarnan í nýrri auglýsingu fyrir Nike sem heitir Until We All Win. Í auglýsingunni fer Serena yfir það hvaða mótlæti hún hefur mætt á leið sinni á toppinn.

„Ég hef aldrei verið rétta konan,“ heyrist rödd Serenu segja í byrjun auglýsingarinnar er myndir af henni á tennisvellinum birtast ein af annarri.

„Of stór og of sjálfsörugg. Of illskeytt ef ég brosi ekki. Of svört fyrir hvítu tennisfötin. Of metnaðarfull fyrir móðurhlutverkið. En ég sanna, aftur og aftur, að það er engin röng leið til að vera kona.“

Það má með sanni segja að auglýsingin hafi slegið í gegn, en hér fyrir neðan má sjá viðbrögð við henni á Twitter:

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Vinsæl íslensk og vegleg tímarit

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu