Hún myndar alls konar feður og afraksturinn er dásamlegur | Mannlíf

Erlent

Hún myndar alls konar feður og afraksturinn er dásamlegur

Ljósmyndarinn Giedre Gomes er búin að búa til myndaseríu af bandarískum feðrum, en með seríunni vill hún heiðra alls konar menn sem gegna föðurhlutverkinu.

Myndaseríuna vann hún á frekar stuttum tíma og þakkar eiginmanni sínum, vinum og nágrönnum fyrir hjálpina, enda afraksturinn afskaplega skemmtilegur.

Markmið Giedre er að sýna alls konar mismunandi feður, en nokkrar af myndunum má sjá hér fyrir neðan. Á heimasíðu Giedre er síðan að finna fleiri myndir.

Myndir / Giedre Gomes

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Vinsæl íslensk og vegleg tímarit

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu