Smakka íslenskt nammi: „Bragðast eins og súkkulaði og gúmmí“ | Mannlíf

Erlent

26 nóvember 2018

Smakka íslenskt nammi: „Bragðast eins og súkkulaði og gúmmí“

Krakkar láta ekki bjóða sér upp hvað sem er eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Stjórnendur YouTube-síðunnar HiHo Kids fengu á dögunum nokkra bandaríska krakka til að smakka íslenskt nammi. Eins og sjá má voru krakkarnir óhræddir við að segja álit sitt á því sem þeim var gefið að smakka.

Meðal þess sem þau fengu að smakka var Nóa Kropp, Skyr, harðfiskur og Draumur frá Freyju. „Bragðast eins og súkkulaði og gúmmí,“ sagði eitt barnið um Draum. „Nokkuð gott,“ sagði annað.

Skyrið virðist fá þá nokkuð góða einkunn, sérstaklega frá yngsta gagnrýnandanum.

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is