Svona verður hárkolla til | Mannlíf

Svona verður hárkolla til

Erlent

28 febrúar 2018

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hárgreiðslumanninn Kahh Spence, sem er líka þekktur sem SLAYGAWD, búa til hárkollu skref fyrir skref.

Kahh Spence hefur vakið mikla athygli í stjörnuheimum fyrir hárkollur sínar og hefur til dæmis unnið með konum á borð við Kehlani, Cardi B og Jordyn Woods.

Eins og sést í myndbandinu er þetta mikil nákvæmnisvinna og tímafrek, en lokaútkoman er stórglæsileg.

Erlent

fyrir 3 mínútum

Þúsundir mótmæla í London

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is

Velkomin. Mannlíf notar vafrakökur. Sjá nánar.